1

Birtingar

12

Í meira en 20 ár

Í meira en 20 ár hefur H:N verið í hópi stærstu kaupenda að birtingum hér á landi. Stofan nýtir besta hugbúnað sem völ er á og þróar birtingaáætlanir fyrir fjölmörg íslensk fyrirtæki, stór  og smá.
 
Við samstillum birtingarnar þínar við allar aðrar markaðsaðgerðir og strategíu. Þannig náum við einstökum árangri.  

Við höfum tækin til að mæla árangur birtinga, reynsluna til að segja þér hverju birtingar eiga að skila og þekkinguna til að bregðast við.  Það væri okkur sérstök ánægja að sýna þér hvernig við getum náð betri árangri fyrir þig.