1

Nýmiðlun

12

Að snúa heimsóknum í sölur

Bílaleigubílinn, nýja þvottavélin og uppskriftin sem þig vantar eiga eitt sameiginlegt. Leitin að þeim hefst á vefnum. Heimurinn er alltaf að leita. Finnst þú á leitarvélum? Google býður upp á ýmsa möguleika í gegnum AdWords auglýsingakerfið sem öll fyrirtæki ættu að nýta sér. 

H:N veitir alla ráðgjöf varðandi leitarvélabestun, gerð textaauglýsinga (PPC) og Display auglýsinga. Við tökum einnig að okkur að stýra alfarið stafrænu markaðsstarfi hvort heldur sem um ræðir leitarvélar eins og Google, eða samfélagsmiðla eins og Facebook, Instagram, Youtube eða Twitter. 
Hafðu samband! Við snúum heimsóknum á samfélagsmiðla í sölur, aðgerðir og tryggð við vörumerki.